Knattspyrnusamband Íslands leitar logandi ljósi að verkefni fyrir íslenska A-landsliðið í knappspyrnu áður en það mætir Skotum í undankeppni EM í Glasgow þann 29.mars.Að sögn Geirs Þorsteinssonar,framkvæmdastjóra KSÍ,er alþjóðlegur leikdagur 12.Fébrúar og hefur KSÍ reynt að fá landsleik á þeim degi án árángus.Þessi leikdagur er mjög erfiður fyrir þjóðir í Mið-og Norður-Evrópu enda aðstæður ekki upp á það besta á þessum árstíma.Okkur hafa borist óskir um að spila á fjarðlægum slóðum og á...