Þetta skrifaði Gabbler einu sinni: Um innsendar greinar. Gabbler, þann 4. nóvember 2002 - 20:03:02 Sælir handboltaáhugamenn. Samkvæmt leiðbeiningum frá stjórn huga.is þá er ég beðinn um að fara eftir þessu : “Ekki samþykkja eitthvað sem þú telur ekki eiga heima á greinayfirliti. Þetta á við um styttri skrif, mjög illa stafsettar greinar, mjög illa skrifaðar greinar, skrif sem einkennast af spurningum og fyrirspurnum o.s.frv. Það á að senda á korkinn.” Ef grein er ekki samþykt og hún send á...