Jæja þá er komið að enn einu Stoke ævintýri sem fór bara þrælvel. Ég tók við liðinu og losaði mig við helling af staffi og eitthvað af leikmönnum sem mér fannst ekki passa inní programmið og kíkkti á free listann sem margir þekkja en fyrsta tímabilið fékk ég Daniel Nardiello, Kaba Diawara, Daniel Amakachi, Jamie Lewis, Scott Wilson, Petr Katchouro og nokkra minni spámenn til að selja á seinni stigum og lagði ég upp með 4-1-3-2 taktík sem hefur gefist mér afar vel áður t.d. með Atalanta,Lazio...