Hæ kæra fólk! Verð að deila með ykkur einu af því besta sem ég fæ, þótt ótrúlegt megi vera.. Skora á alla að prufa, fljótlegt, ódýrt og sjúklega gott….. Fiskibollur í bleikri sósu 50 gr smjörlíki 3 msk hveiti 1dl vatn 3dl mjólk eða meir Safi af fiskibollunum tómatsósa sykur smá salt Ora fiskibollur í dós(stór dós) Kartöflur (eins og lystir,væntanlega) Byrjið að sjóða kartöflurnar. Smjörvinn bræddur í pott og hveiti hrært við. bætið síðan vatni, og mjólk við, hendið oggupons salti við og svo...