Ég er að selja 2 ára gamalt, nánast ónotað Pearl Vision trommusett. Virkilega flott sett en ég hef nánast ekkert notað það og vil endilega að það komist í hendur einhvers sem kann betur að fara með það. Sjá mynd: http://www.flickr.com/photos/vaffla/5179390742/ Stærðir á trommum: 18“ x 22” bassatromma 5“ x 14” SensiTone Steel snerill 16“ floor tom, 12” tom og 10“ tom Með settinu fylgja: 19” Zildjian crash cymball 20“ Paiste Twenty ride 14” Paiste Alpha hi-hats Kúabjalla (festist við hi-hat...