Eins og við ÖLL vitum töpuðu, að mínu mati, sigurstranglegir Portúgalir 3-2 fyrir Bandaríkjamönnum, sem hafa ávallt verið með frekar slakt landslið. Portúgalir voru frekar óöruggir í vörninni, og má þá helst nefna markvörð þeirra, Vitor Baia, leikmann FC Porto í Portúgal, og fyrrverandi leikmann Barcelona, en hann átti afleitann dag. Mín skoðun á þessu, miðað við leik beggja liða í dag er sú, að Bandaríkjamenn hafa sennilega Aldrei verið með jafn sterkt landslið í knattspyrnu karla....