Maður sem lyktaði eins og bruggverksmiðja kom inn á Subway og settist við hliðina á presti. Bindið á manninum var drullugt, andlitið allt út í rauðum varalit og hálffull ginflaska stóð út úr vasanum á rifna jakkanum hans. Hann opnaði dagblað og byrjaði að lesa. Eftir nokkrar mínútur snýr maðurinn sér að prestinum og spyr, heyrðu faðir, hvað veldur liðagigt?. Herra minn, henni veldur of mikið næturlíf, að vera með ódýrum og rugluðum konum, of mikið alkóhól og fyrirlitning á náunganum. Ég er...