Vinkonur mínar sóttu um dreifbýlisstyrk í byrjun skólans og hann ætti eiginlega bara að fara í skólarútuna sem að þær þurfa að taka í skólann á hverjum morgni. En þær hættu að taka skólarútuna og þær eru keyrðar í skólann. Svo að þá ætti allur styrkurinn að renna til þeirra, því að þær koma sér á eigin vegum í skólann. Svo þegar að það kom að því að borga út styrkinn, fengu þær ekki krónu, og engin svör um hvert styrkurinn hefði farið. Svo komust þær að því að styrkurinn þeirra hefði farið...