Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

keiz
keiz Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 100 stig

browser hijack hjálp! (8 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sælir hugarar! Mig vantar smá aðstoð, karlarnir í vinnunni (enginn vill viðurkenna það!) hafa farið á einhverja ljóta síðu sem veldur því að upphafssíðan verður alltaf …einhvað ./c windows ..Plus18Point/Portal/portal sem vriðist vera einhver klám portall… og ég næ því ekkert út! Búin að keyra ad aware en ekkert gengur, eytt því úr programfiles ofl en það kemur alltaf aftur. Einu síðurnar sem ég finn um þetta á google eru á hollensku eða flæmsku og ég skil ekki bofs! Ef einhver hefur hugmynd...

Lög og regla? Fíkniefnalöggjöfin (12 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Lög og regla? Það kannast flestir við þessi orð úr upphafi þekkts dægurlagatexta frá níunda áratug síðustu aldar en hvaða svar er til við þessari spurningu? Jú, lög og regla eru til þess að vernda þegna þjóðfélagsins, segja þeim hvað má og hvað má ekki gera, lög eru semsagt sett til að vernda fólk gegn lögbrjótum. En hvað getur samfélagið gert þegar lögin búa til fleiri glæpi en þau hindra? Allt í kringum okkur í heiminum eru yfirvöld að átta sig á því að fíkniefnastríðið er tapað stríð,...

dísabúr óskast (1 álit)

í Fuglar fyrir 21 árum
Hæ hæ. ég er að fá lítin dísagauk eftir helgi og vantar búr, datt í hug að spyrja hér. Mig vantar rúmgott og snyrtilegt dísa búr á sanngjörnu verði. sendið mér bara skilaboð eða mail á keiz@internet.is takk takk =) <br><br><a href="http://lokatilraun.blogspot.com/">das keiz</a

airwawes myndir? (1 álit)

í Djammið fyrir 21 árum, 1 mánuði
veit einhver hvar hægt er að skoða myndir af airwaiwes ?<br><br><a href="http://lokatilraun.blogspot.com/">das keiz</a

menningar hiphop? (7 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 3 mánuðum
veit einhver hvort það verður einhvað hiphop á menningar nótt? Hverjir? Hvar? =) kveðja<br><br><a href="http://lokatilraun.blogspot.com/">das keiz</a

árni atvinnukrimmi johnsen (15 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Svo virðist vera að árni johnsen fái helgarfrí á hótel kvíabryggju til að góla brekkusöginn á þjóðhátíð…. og jafnvel að brekkusöngurinn verði færður til í dagskrá til að koma til móts við tíman sem árni fær að vera laus… þetta finnst mér vera til háborinnar skammar og íslenskt réttarkerfi hefur tekið enn eina dýfuna niðrá við. Hvar endar þetta rugl? ætli honum verði fagnað eins og kóngi í eyjum eða púaður niður og grýttur með tómum öldósum? Hvað finnst ykkur kæru hugarar?<br><br><a...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok