Eg klifraði 14400 feta hátt fjall i norður-Americu fyrr a þessu ári, að nafni Mount Shasta..við gerðum það á 11 tímum..sem var nátturulega ekkert smá heimst!…en við byrjuðum í 6500 feta hæð..einn okkar..tveggja metra hár þýskur náungi, fekk svo mikla altidjút veiki að hann missti allann mátt í löppunum, við neyddumst til að eyða nóttunni á toppnum þar til hann var kominn með nógan styrk til að lappa niður..við vorum búin að hringj á 911 til að fá þyrlu til að ná honum niður, en vegna slæms...