Ég var að setja saman vél og dauðlangar að sjá hvernig hún kemur út í heildina. Ég er því að leita að Benchmark ing software. Tölvan er nú ósköp venjuleg, 1.4 GHz, 512Mb minni, 60G HD, DVD, Plextor (16x) skrifari, Geeforce MX400. Hverju mælið þið með til að fá raunhæfa viðmiðun miðað við aðrar svipaðar tölvur? Og hvað eru svona tölvur að fá í skor?