Fangi sleppur úr fangelsi þar sem hann hefur verið í 15 ár. Á flóttanum finnur hann hús og brýst inn í það til að leita af peningum og byssum, en hann finnur bara ungt par í rúmi. Hann skipar strákunum að fara úr rúminu, og bindur hann fastann á stól. Á meðan hann er að binda stelpuna upp í rúmi….þá fer hann uppá hana, kyssir hana á hálsinn og fer svo inná baðherbergi. Á meðan hann er þar segir strákurinn við stelpuna: Hey þessi gaur er fangi sem hefur flúið, sjáðu bara fötin hans! hann...