Hong Kong myndir eru allsvakalegar. Þér sem hafa séð eina slíka ættu að vita hvað ég er að tala um, þær eru einstakar af því leiti að þrátt fyrir hræðilegan söguþráð, ömurlega klippingu, lýsingu og TÓNLIST!!!, heppnast allt saman í frábæra blöndu af spennu og húmor. Nýverið sá ég myndirnar A Better Tomorrow I og II (báðar listalega leikstýrðar af John Woo), fyrsta myndin fjallar um það að tveir bræður, einn sem er góður peningafalsari og hinn sem er nýútskrifaður úr lögregluskóla,...