Þetta er stór atburður! Ég var að fá fiska í dag. Ég er búin að vera agalega spennt núna í heila þrjá daga! af því að í dag mátti ég setja fiska í fiskabúrið sem er búið að standa í þrjá daga. (ég er rekar óþolinmóð manneskja) En allavegana fékk ég leifi fyrir að hafa fiska á heimilinu (bara inni hjá mér skomm). Ég get ekkert haft annað enn fiska því stjúpi minn hefur ofnæmi fyrir öðrum loðdýrum þannig að ég áhvað að fá mér fiska . Í dag fór ég fékk mér eina botnsugu tvo gúbbí fiska og einn...