Ég var að pæla, ef maður útilokar GameBoy og telur bara upp hefðbundnar console töluvur, er þá ekki PS2 á toppinum. Ég man þegar ég las fyrir ekki svo löngu síðan að PSX hefði selst í yfir 20miljón eintaka og þótti það mikið. Núna er málið þannig að PS2 er búinn að seljast í yfir 40miljón eintaka og það á mikið styttri tíma… Ég veit að GB hefur selst í yfir 100miljón eintaka, en er 40mill á svona stuttum tíma, er það ekki nokkuð mikið? Sérstaklega þegar PS2 er sú elsta af núverandi nextgen...