Þegar ég var eitthvað um 12 ára dreymdi mig að ég væri stödd í Keflavíkur kirkju. Það var mjög dimmt og drungalegt þarna inni. Ég var mjög hrædd. Sigfús prestur var þarna að reyna að róa mig eitthvað niður. Eftir smá tíma kemur frændi minn labbandi inn í kirkjuna. Hann heitir Sigurjón. Hann lagði hendurnar sínar á axlirnar á mér og sagði við mig “Katrín, vertu róleg, það eru 32 dánir hérna fyrir utan en þú átt bara 3 af þeim.” Við þessi orð hrökk ég upp. Seinna fann ég það út að það myndu...