Einu sinni var lítil stúlka sem hét Hermína.Hún var 8.ára og æfði fótbolta.Hún hélt mjög mikið uppá mann í íslenska landsliðinu í fótbolta sem hét Haraldur og var fyrirmyndin hennar í fótbolta.Einn daginn þegar Hermína litla var að horfa á landsleik í fótbolta(ÍSLAND-ÍTALÍA)sá hún Harald skora fyrsta markið í leiknum.Hermína litla réð sér ekki að gleði og hoppaði og skoppaði um allt stofugólfið heima hjá sér.En svo allt í einu í miðjum leiknum varð árekstur á milli Haralds og eins mannsins í...