Ég keypti mér þennann fyrir stuttu, hann er æðislegur og allt það en ég er bara að flytja til útlanda og mig langar svolítið meira frekar í gibson. hann er í toppformi, það er svona 10 sinnum búið að spila á hann. hann er með rosewood, chrome hardwear og fl. ég set á hann 180 þ, harcase taska fylgir með. einn pínugalli, það eru 2 pinkulitlar rispur á honum sem sjást ekki nema sé verið að leita af þeim. sjá myndir. ég er að fara út 9 ágúst, þannig að þetta boð stendur til svona 7-8 águst. Ef...