Réttindi dýra er mál sem oft er talað um og eins og í svo mörgu öðru ríkir mikið ósætti um hversu mikil réttindin eiga að vera. Sumum finnst dýr ekki vera neitt. ,,Dauðir hlutir'' sem hafa engar tilfinningar, aðeins matur fyrir mannfólkið. Svo er líka til fólk sem kallast ofstækisfólk, það fólk sem finnst að dýr ættu að fá full réttindi, liggur við að þau eigi að fá að fermast og gifta sig. En inni á milli er líka þetta svo kallaða venjulega fólk, fólkið sem gæti aldrei gert dýri neitt,...