Þú sem gladdir mína sál og kveiktir í hjarta mínu bál Af heilum hug var ég þín en efasemdir barst þú til mín Sálin mín situr á dimmum stað Hjartað bíður og bíður Hún grætur því það er eitthvað að í hjartanu eitthvað síður Hjartað sem alltaf var hjá þér Sálin sem aldrei fór frá mér Hjartað, sálin og þú sviku mig hér Restin af mér reikar um eftir þér Ég er að reyna hindra það Að allt mitt fari frá mér Með því að skilja hvað var að Sættast við að ég var ekki ætluð þé