Ég er að byrja í eve aftur eftir að hafa spilað leikin svona ári eftir að hann kom út enn komst aldrei almennilega inn í hann og hætti stuttu seinna enn mig langar að prófa aftur núna og er að spá hvort þið meira reyndari eve spilarar gætuð mælt með einhverju góðu corpi sem er að taka inn byrjendur og kenna þeim eins og stendur er ég með 1 millu í sp og mig langar að skjóta drasl i tætlur enn ekki hanga og skjóta steina ég er búinn að prófa það og það er ekki gaman fyrir framm þakkir fyrir...