Ég er virkilega á því að það ætti að koma með tungumálaáhugamál. Ég hef tekið eftir því að það er caxandi áhugi fyrir þessu. Ég sjálfur hef haft áhuga á tungumálum og tilbúnum tungumálum síðan ég var svona 10 ára. Þarna væri hægt að tala um málfarið á huga.is sem hefur farið versnandi, ásamt venjulegu talmáli, málapróf, Esperanto, Latínu, Grísku, thlingan Hol, Quenya, Atlantean og allt þetta dót. Spakmæli/málshættur vikunnar og tilbúin tungumál. Allt á sama stað. Það er mikið af fólki sem...