Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Paiste signature 19" full ride (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ég er með cymbala sem ég væri til í að skipta á einhverju djúsí dóti við. Hann er frekar bjartur og gott balance milli overtones og ping. Góður alhliða ride. Þið getið prufað að bjóða mér öll hljóðfæri milli himins og jarðar en ég er aðallega að leitast eftir skiptum við cymbala eða effecta. Þið getið einnig prufað að bjóða í hann ef vilji er fyrir hendi. hér eru upplýsingar um ride-inn http://www.guitarcenter.com/Paiste-Signature-Full-Ride-Cymbal-100200374-i1139797.gc og hér er reyndar ekki...

Gig-fx (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Er einhver búð á landinu að selja gig-fx chopper effect?

Midi Hljómborð (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Vinur minn er að leita sér að midi hljómborði. Amk undir 10.000 kalli. Stærð ekki aðalatriði.

Voodoo lab pedal power 2 (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég óska eftir að kaupa vel farinn voodoo lab pedal power 2+ eða sambærilegan orkugjafa fyrir effecta.

Effektabretti? (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég er að útbúa effektabretti og er með 3-4 effekta sem ég væri til í að fá betra bypass á og var að pæla hvort einhver vissi um ódýrt og gott true bypass strip? einnig er ég að leita mér að góðum DC brick sem væri svipaður voodoo lab pedal power 2. Öll ráð eða tilboð vel þegin.

Memory Man with Hazarai (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég er að leita mér að memory man with hazarai. veit einhver hvað svoleiðis kostar í tonabudinni? Annars væri ég líka mjög svo til í að kaupa eitt stykki svoleiðis notað frá einhverjum.

Paiste signature 19" full ride (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég er með cymbala sem ég væri til í að skipta á einhverju djúsí dóti við. Hann er frekar bjartur og gott balance milli overtones og ping. Góður alhliða ride. Þið getið prufað að bjóða mér öll hljóðfæri milli himins og jarðar en ég er aðallega að leitast eftir skiptum við cymbala eða effecta. Þið getið einnig prufað að bjóða í hann ef vilji er fyrir hendi. hér eru upplýsingar um ride-inn http://www.guitarcenter.com/Paiste-Signature-Full-Ride-Cymbal-100200374-i1139797.gc og hér er reyndar ekki...

Bassatrommupedali (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég er að leita mér að billegum en góðum double bassatrommupedala. Ef einhver er að selja góðan þannig eða mælir með góðum pedal eru öll ráð vel þegin.

paiste 19" full ride (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mjög flottur og góður ride cymbali óskast í einhver sniðug skipti. ég er einna helst að leita að dökkum og góðum cymbölum á borð við zildjian k custom eða sabian hhx. Ef ég get sent mynd ef áhugi er fyrir hendi. Ég skoða öll tilboð. Bætt við 21. september 2008 - 16:51 já og þetta er signature series http://www.guitarcenter.com/Paiste-Signature-Full-Ride-Cymbal-100200374-i1139797.gc

Ath (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hljómsveitin Fist Fokkers óska eftir gítar eða bassa. þeir þurfa ekki að virka og eina skilyrðið er að hann líti út eins og gítar/bassi.

Paiste Signature full ride 19" (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég er helst að leitast eftir skiptum á góðum helst dökkum ride á borð við Zildjian K custom, Sabian HHX eða einhverju þvíumlíku. Helst væri ég til í góðan ping ride með ekkert voðalega miklum overtones og ágætri bjöllu en ég skoða allt, líka gítar og bassadót og svoleiðis.. Þessi ride er mjög bjartur og mjög fjölhæfur. Hann er með mjög mikið sound í sér og heyrist mjög vel í honum þrátt fyrir mikil læti í öðrum hljóðfærum....

Snerill (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ef einhver á ódýran eða ókeypis sneriltrommu má hann hafa samband við mig. Hann þarf ekki að vera góður.

Paiste 2002 heavy hi hat? (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég er með hi hat par sem ég nota ekki lengur og var að pæla hvort einhver væri til í skemmtileg skipti við mig. Ég spila á gítar, bassa og trommur þannig að allar uppástungur eru velkomnar svo lengi sem þær séu sanngjarnar. Ég væri helst að leita mér að skemmtilegum cymbölum í tæri við Zildjian custom K eða Sabian HHX. Þetta eru hörkufínir cymbalar en ég nota þá ekki sökum þess að ég þeir henta cymbalasettinu mínu ekki jafn vel og hitt Hi-hat parið mitt. Endilega koma með skemmtilegar...

paiste heavy hit-hat par (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég á hérna á lager Paiste 2002 heavy hi-hat par sem ég er hættur að nota. Þeir eru að ég held þrælfínir í metalinn og í þeir eru mjög háværir. Ef einhver vill skipta á móti góðum ride cymbala eða eitthvað sniðugt má hann endilega koma með hugmyndir. Ég spila á gítar bassa og trommur þannig að endilega koma með skipti á effectum og einhverju þannig líka. http://www.musiciansfriend.com/product/Paiste-2002-Heavy-HiHat-Pair?sku=447177 http://www.paiste.com/products/cymbals/2002_hi-hats.php

Kjuðar og skinn (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er trommari í hljómsveit og spila dálítið hart subburokk og á það til að eyðileggja kjuðana mína hratt. Eru einhverjir galvaskir trommarar sem mæla með einhverjum þægilegum kjuðum sem eru með stórum “haus?” sem gætu jafnvel enst eitthvað. Einnig var ég að pæla í því hvernig skinn maður ætti að fá sér á 14" ludwig sneril úr jarni eða áli eða einhverjum andskotanum. Allar ráðleggingar eru vel þegnar.

Lampar (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já gott kvöld. Ég var að fá mér nýjan magnara sem hefur þann skemmtilega eiginleika að hægt er að setja næstum því hvaða lampa sem er í hann án þess að þurfa að stilla viðnám og eitthvað dóterí sem ég kann ekki að gera. Þannig að þeir sem vita eitthvað í sinn haus um lampa mega endilega láta mig vita hvaða lampar séu skemmtilegir og endilega skrifa hvernig þeir sánda og hvað sé skemmtilegt við þá. Endilega láta líka vita hvort þeir hafi einhverja reynslu af lömpum sem eru lélegir eða bara...

Delay (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég er að leita að sniðugum og góðum delay effect. Skoða allt.

Fuzz Factory (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
Getur einhver ´sem hefur keypt sér fuzz factory eða vexter fuzz factory kostar ef haft er í huga sendingakostnað og skattar. Og ef einhver getur mælt með góðri heimasíðu sem hægt er að panta hann.

DL4 (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
Ég er með Line 6 dl4 sem ég væri til í að selja fyrir u.þ.b. 20 þús með straumbreyti. það er smá dæld á honum utan um takkann þar sem stendur rythmic delay en annars er hann í góðu fjöri. Ég væri líka til í einhver áhugaverð skipti á góðum dökkum cymbölum eða einhverju skemmtilegu effectadóti eða eitthvað. http://www.musiciansfriend.com/product/Line-6-DL4-Delay-Guitar-Pedal?sku=150380 http://line6.com/products/detail/31 Hann er mjög cool og flottur en ég á annan delay pedala sem er betri fyrir mig.

Rack (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
Ég er að pæla er hentugt að kaupa sér trommurack í stað statíva? er mikill kostnaður í því og ef einhver á getur hann mælt með sínum rack? eða veit um góðann og hagstæðann rack?

Trommustóll (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
Ég er að leita mér að trommustól. Þeir sem eru með solleis og eru til í að selja hann endilega hafa samband.

söngkerfishátalari (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
ÉG er að leita mér að hátölurum fyrir söngkerfi. hver hátalari þarf að vera 200-400 wött. skoða allt. Helst good shitt.

Line6 fm4 (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
ég er að selja line6 fm4 á 20.000 kr. Verðið er kannski umsemjanlegt en það fylgir með straumbreytir og sollis. Hann er mjög fjölbreyttur og hermir eftir 16 frægum filter og synth effectum. mjög cool. svo er hægt að tengja við expression pedal og gera sjúklega næs hluti. hérna er einhverjir sándfýlar og sollis. mega næs. tékkið á http://www.musiciansfriend.com/ og leitið að line6 fm4. http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Line+6/FM4+Filter+Modeler/10/1

Skipti (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
Já góðan dag. Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver væri í sjúklega góðu djammi og vildi skipta á line6 fm4 og line6 dl4. það væri sjúklega næs.

captain coconut 2 (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það var stolið af mér captain coconut 2 fyrir rúmlega ári og ef þið hafið séð svoleiðis græju endilega hafa samband við mig, þær eru áreiðanlega allveg svakalega sjaldgæfar hér á íslandi þar sem þær eru hættar í framleiðslu og svakalega dýrar. hér er linkur á mynd af svoleiðis græju. http://www.foxroxelectronics.com/Resources/cc2%20font%202.JPG takk fyri
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok