Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

karfi
karfi Notandi frá fornöld 32 stig

Elsta taflfélag á Íslandi (0 álit)

í Skák og bridds fyrir 19 árum

Jólahraðskákmót T.R. (1 álit)

í Skák og bridds fyrir 19 árum
28.12.2005 09:14 Jólahraðskákmót TR 2005 fer fram í kvöld Jólahraðskákmót T.R. verður haldið miðvikudaginn 28. desember og hefst það kl. 20.00. Tefldar verða 2x7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Veitt verða þrenn verðlaun og hlýtur sigurvegarinn nafnbótina Jólasveinn T.R. 2005. Þátttökugjöld verða kr. 600 fyrir félagsmenn 16 ára og eldri (kr. 800 fyrir aðra) og kr. 400 fyrir félagsmenn 15 ára og yngri (kr. 500 fyrir aðra)

http://www.queenalice.com (1 álit)

í Skák og bridds fyrir 19 árum, 1 mánuði
Herna er skemmtilegur server til að tefla á nokkurs skonar bréfskákir. http://www.queenalice.com

Jólaskákmót TR fyrir börn og unglinga (1 álit)

í Skák og bridds fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jólaskákmót TR fyrir börn og unglinga Laugardaginn næsta (17. desember) fer fram skemmtilegt jólaskákmót fyrir börn og unglinga í Taflfélagi Reykjavíkur. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri og kostar ekkert að taka þátt. Tefldar verða sjö umferðir á meðan boðið verður upp á ókeypis pizzur, gos og fleiri veitingar. Síðan verða veitt þrenn verðlaun í þremur flokkum: opnum flokki, stúlknaflokki og flokki yngri en 10 ára (f.1996 og síðar). Einnig verða veitt fjöldamörg útdráttarverðlaun. Mótið...

Sex efstir á Skákþingi Reykjavíkur! (0 álit)

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Sex efstir á Skákþingi Reykjavíkur! Sex skákmenn urðu efstir og jafnir á Skákþingi Reykjavíkur sem nú er rétt lokið. Það voru Jón Viktor Gunnarsson sem sigraði Þorvarð F. Ólafsson, Stefán Kristjánsson sem gerði jafntefli við Sigurð Pál Steindórsson, Sigubjörn J. Björnsson sem lagði Björn Þorsteinsson, Björn Þorfinnsson sem vann Sævar Bjarnason og Bragi Þorfinnsson og Bergsteinn Einarsson sem gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign. Sexmenningarnir þurfa því að há úrslitakeppni um titilinn,...

Þrír skákmenn efstir og jafnir á Skákþingi Reykjavíkur (1 álit)

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þrír skákmenn efstir og jafnir á Skákþingi Reykjavíkur 31-01-2003 Þrír skákmenn eru efstir og jafnir á Skákþingi Reykjavíkur þegar 10 umferðum er lokið. Það eru Stefán Kristjánsson, Bragi Þorfinnsson og Bergsteinn Einarsson og hafa þeir 7.5 vinn.. Fjórir skákmenn koma síðan jafnir í 4.-7. sæti með 7 vinn. Staða efstu manna: 1-3 Stefán Kristjánsson 2430 7.5 Bergsteinn Einarsson 2235 7.5 Bragi Þorfinnsson 2405 7.5 4-7 Jón Viktor Gunnarsson 2405 7 Sigurbjörn Björnsson 2290 7 Björn Þorfinnsson...

Arnar Sigurðsson Unglingameistari Reykjavíkur (4 álit)

í Skák og bridds fyrir 22 árum
Arnar Sigurðsson Unglingameistari Reykjavíkur 25-01-2003 Arnar Sigurðsson varð í dag Unglingameistari Reykjavíkur árið 2003. Arnar hlaut 5,5 vinninga úr 7 skákum. Helgi Brynjarsson, Elsa Þorfinnsdóttir, Bergsteinn Gunnarsson, Finnur Rögnvaldsson og Sembeto Gebeno urðu jöfn í 2. - 6. sæti, öll með 5 vinninga Úrslit urðu annars þessi: 1. Arnar Sigurðsson 5,5 vinn. af 7 2-6. Helgi Brynjarsson 5 vinn. Elsa Þorfinnsdóttir Bergsteinn Gunnarsson Finnur Rögnvaldsson Sembeto Gebeno 7-8. Hjörvar...

Skáksíða Tim Krabbe (1 álit)

í Skák og bridds fyrir 22 árum
Vil benda á skáksiðu Tims Krabbe en linkur þangar er hér á síðunni hún er sannkallaður timekiller svakalega góð síða og mikill fróðleikur þarna

Skákþing Reykjavíkur. (4 álit)

í Skák og bridds fyrir 22 árum
Skákþing Reykjavíkur 2003 Skákþing Reykjavíkur 2003 hefst sunnudaginn 12. janúar kl.14. Að venju verða tefldar 11 umferðir eftir svissnesku kerfi. Nokkrar breytingar hafa þó orðið sem rétt er að útlista: Í fyrstu tveimur umferðunum verður keppendahópnum skipt í tvennt og tefla menn þá saman innan þessa tveggja hópa eftir svissneska kerfinu. Dæmi: Ef þátttakendur eru 60 þá keppa 1 og 16, 2 og 17 … og 15 og 30 saman og 31 og 46, 32 og 47 … og 45 og 60 saman. Þetta er gert til að...

Jólahraðskákmót TR (1 álit)

í Skák og bridds fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jólahraðskákmót TR Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur. fer fram 28. desember nk. og hefst kl. 14.00. Tefldt verður í einum flokk monrad-kerfi. Tveir efstu keppendurnir vinna sér rétt til þátttöku í Nýarsmóti Skeljungs sem fer fram 29. desember.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok