Á hverju sumri söfnuðust dýrin í skóginum saman til að láta taka af sér mynd en myndirnar misheppnuðust alltaf því froskurinn varð alltaf svo rosa spenntur þegar átti að taka myndina að hann oppnaði alltaf munnin og á myndinni sást bara munnurinn á honum.Dýrin voru orðin svo leiða á þessu að þetta árið ákváðu hin dýrin að banna honum að vera á myndini.En þá birjaði froskurinn að skæla svo þau leyfðu honum að vera með á myndinni en með 1 skylirði:að hann segði sultutau,sultutau allan tímann....