Fyrri heimstyrjöldin. Bosnía í lok 20 aldar, daglega berast fregnir af dauðsföllum óbreyttra borgara, Nató virðist ekki fá við neitt ráðið. Sarajevó er sprengd í “tættlur” , Júgósalavía er einn vígvöllur næstu ár og ekki er nú séð fyrir endan á þessum hörmungum. En þetta er ekki í fyrsta skiptið sem borgin kemst í heimsfréttirnar. Þann 28 júní 1914 gerðist atburður í Sarajevó sem átti eftir að hafa gríðarleg áhrif á Evrópu og allan heiminn. Öll Evrópa breyttist í einn stóran vígvöll með...