ég er ekkert hrædd við að deyja því það gerist á endanum við alla, þótt mér finnst æðislegt að lifa og væri til í að gera það endalaust. ég vil frekar lifa lífinu og gera það sem ég vil við það heldur en að vera að spá í dauðanum endalaust. mig langar að eignast börn og gera eitthvað gagn áður en ég dey. en ég ræð bara engu um hvenær ég dey, svo ég nenni varla að velta mér uppúr því hvort ég sé hrædd við dauðann… bara eitthvað sem gerist, ,,óttinn við dauðann, verður ótti við lífið og dauði...