ahh… 8 tíma vaktir standandi við búðarkassa Brosa allann tímann og muna miljón númer af grænmeti… Taka við kvörtunum, afgreiða misjafnt fólk… Oft ekki nógu kurteist og tilitssamt. En ég meina þannig er það og það var ég sem tók þessa vinnu af mér og þurfti þess vega að díla við það sem fylgdi henni. Mitt mál, alls ekki að kenna neinum um eða eitthvað svoleiðis ;) Hlaupa strax inní búðina þegar það var lítið að gera og fylla á, svo strax aftur inná kassa. Svo loks þegar maður fékk sína pásu...