ég held að það fari ansi mikið eftir því hvort þú sért að fara að nota vélina mjög mikið svo hún verði peningana virðis, eða hvort þú sért bara að fara að prufa þig áfram sem áhugamál og ekki 100% viss hvort þú munir nota hana mikið. þá er kannski vél 1 betri kostur þótt hinn sé mun betri pakki og gott tilboð. En auðvitað er vél 2 líka góð bara í áhugamál.