ég kann norsku ágætlega, frænkur mínar búa þar og lærði ég norsku af þeim. ég mæli með að þú reynir bara að lesa norskar bækur, reynir að ná samhenginu og ef það er eitthvað mjög mikilvægt orð sem þú skilur ekki þá er það bara að fletta því upp. og allar myndir sem þú horfir á, stilla á norskann texta, skoða nrk.no, stilla síman þinn á norsku tölvur og fleira. þú lærir langmest af þessu og maður er líka fljótur að læra norsku, svo svipuð og danska til dæmis, ég lærði reyndar norsku áður en...