Ég hef ekki góða reynslu af hestamönnum og langar að spyrja hvort allir hestamenn séu svona, eða bara sumir, þó held ég að flestir ef ekki allir hestamenn séu ekki alveg í lagi. Ég á snjósleða sem ég þurfti í fyrravetur að keyra á stað sem eru margir reiðvegir í kring, en passaði mig samt alltaf að aka ekki eftir reiðvegum, ég ók alltaf eftir veg sem er talsverð bílaumferð á og maður mætir oft hestum þarna, í hvert skipti sem ég sá hesta nálgast keyrði ég snjósleðann út í kant, drap á og...