Jáh.. eins og ég segi.. bölvun.. á mér.. Ég hef ekki skrifað hérna lengi lengi lengi… en mér hefur alltaf fundist gott að bara koma því frá mér sem ég er að hugsa eða vandamálin mín hérna. Bara svona eins og bloggfærsla, nema vinir mínir þurfa ekki að lesa hana, eða fjölskylda. Allavega … sko, ég er bara rosalega fín stelpa. (smá egó, samt ekki) Ég er ekki egóisti, en ég get samt alveg fullyrt það að ég er skemmtileg, hress, brosmild, sæt, þolinmóð, skilningsrík, fyndin, klár og kem úr góðri...