Menn sem hugsa svona hafa lifað of lengi í kapitalísku þjóðfélagi. anarkismi er þvert á móti mun líkara mannlegu eðli en kapitalismi, en auðvitað þýðir það ekkert endilega að hann virki. En er kapitalismi að virka ? Bilið milli ríkra og fátækra breikkar á gífurlegum hraða, með alþjóðavæðingu verða illa stödd lönd keypt upp af stórfyrirtækjum sem hafa sífelt meiri völd yfir ríkisstjórnum og almenningi, hvar endar þetta ? Hvernig verður þjóðfélagsuppbyggingin eftir nokkur hundruð ár ef sama...