Karlmenn með bólur í andliti líður eins og þeir séu að auglýsa sjúkdóm framan á sér tuttugu og fjóra tíma á sólarhring. Það er því engin furða að menn hafa orðið víðáttufælnir, dregið sig inn í eigin skel, verið skelfingu lostnir við þá tilhugsun að fara út, bugaðir á sál vegna þeirra félagslegu afleiðinga sem geta fylgt þessum kvilla. Bólur geta dregið verulega úr lífshamingju manns. Það hefur komið fram í rannsóknum að bólóttir unglingar eiga það á hættu að verða þunglyndir. Þeir standa...