Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Smá spurning? (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Afhverju eru löggurnar í Vice City alltaf að elta og handtaka örryggisverði í borgini?

The Getaway!! (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég var að kaupa mér The Getaway um dagin og mér finnst þessi leikur skila ekki sínum dómum sem hann fékk í alskonar leikjablöðum. Gallarnir eru að í fyrsta lagi er ekki hægt að skipta um sjónarhorn, bara hægt að nota analogið, maður sér eiginlega ekki lífin mans, stefnuljósin eru fáranlegur faravísari og ekki hægt að bera margar byssur á sér. Þetta er kannski mjög raunverulegur leikur og helvíti erfiður. Ég er allvega ekki að fýla þennan leik. Söguþráðurinn er samt mjög góður og leikurinn er...

Er einhver komin með 100% af Vice City? (13 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Er einhver komin með 100% af Vice City? Það er örugglega erfitt að finna öll hidden package og rampage og líka alla stökkpallana.

Nóg af leikjatölvum!! (14 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ok fyrst var það Nintento svo Sega svo Play Station. Svo kom önnur gerð að Play Station sem heitir Play Station 2. Eftir henni kom XBox, en og aftur kom önnur að nafni Gamecube sem er að vísu frá Nintento. Já og svo má ekki gleyma Nintento 64. Núna er að koma önnur vél sem heitir Phanton eða eitthvað. Mér hefði fundist nóg að hafa bara Play Station. En allir verða að hafa samkeppni. Það er allt of mikið að þessu!!

Mér langar að komast í clan :( (3 álit)

í Unreal fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég er einmanna Unreal spilari og langar að komast í eikkað clan. Ef þið viljið leyfa mér að joina talið við mig. konniol@isl.is.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok