Tigerinn var búinn 65o hestafla bensín vél og komst upp í 24 mílur á klukkustund og komst hann 75 mílur á tanknum.Áhöfnin saman stóð af 5 mönnum og vóg tankurinn 63 tonn. Tigerinn var notaður í Rússlandi, Afríku og þegar þjóðverjar voru að verja Berlin. Tigerinn var hægvirkur og þungu, en vegna öflugrar brynju og byssu varð Tigerinn hættulegur andstæðingur. Einungis voru 1354 stk framleidd.