ég á við frekar leiðinlegt vandamál að stríða, Tölvan mín á mjög erfit með að starta sér og ég þarf oftast að reina að starta henni milli 3-12 sinum til að komast í hana en eftir að hún er búin að ganga í um 5 mín þá frís hun ekki ég er búin að gera eftirfarandi til að reina að laga þetta: formata harðadiskinn,skipta um minni rífa allt í öreindir og setja saman aftur, fá mér nýjan straumgjafa, skipta um cd og flopy drif en nei hún er alltaf eins :( Help!!