Neysluverðsvísitala hækkaði um 0,9% á milli des og jan, sem svarar til 9,4% verðbólgu á ársgrundvelli. Það sem vekur mesta athygli er að hefðbundnir verðbólguvaldar eins og olía, lækkar á milli mánaða, en samt hækkar vísitalan. Þegar málið er skoðað nánar kemur í ljós að hækkun vísitölunnar stafar fyrst og fremst af hækkunum HINS OPINBERA á ýmsum gjöldum í heilbrigðiskerfinu, svo og hækkun á fasteignagjöldum. Þetta er alveg ótrúleg staðreynd ekki síst í ljósi þess að í síðasta mánuði gripu...