Finnur hafði ekki komið heim til sín og konan hans var orðin áhyggjufull. Hún hringdi í fimm bestu vini hans og skildi eftir skilaboð á símsvaranum hjá hverjum og einum: ,,Þetta er Rúna. Finnur kom ekki heim í nótt. Gisti hann hjá þér?“ Allir fimm hringdu og sögðu: ,,Já, hann gisti hjá mér í nótt” ég fatta þennan ekki alveg kannski að þú myndir skýra hann fyrir mér en allavega voru þetta fínir brandara