Windows útgáfan af Escape Velocity: Nova, framhaldi EV og EV:Override, er nú loksins komin út. Beðið var af miklum spenningi á #nova rásinni á irc.ambrosia.net, irc server fyrirtækisins sem hannar leikinn, og þegar loksins var búið að skella honum upp á netið hófst frantísk keppni í að vera fyrstur til að ná í leikinn. En já, nóg um það, fyrir þá sem ekki hafa prófað einhvern leik í seríunni þá er EV mjög líkt Eve Online og Freelancer, og Star Control og Elite þar af leiðandi. Ekki mikið sem...