Ég ákvað fyrst að það er ekki mikið aða gerast á þessu áhugamáli, og eins og friends eru geðveikir þættir að koma upp smá samræðum hér… Ég var að velta fyrir mér hver væri uppáhalds Friends þátturinn ykkar, þá í hvaða seríu og nr hvað hann væri, og helst einhverjar upplýsingar um þáttinn, svona eins og hvað gerist í honum… Ef þið vitið ekki í hvaða seríu þátturinn er né nr hvað, þá er kannski einhver annar sem veit það og getur látið viðkomandi vita… Annars er minn uppáhaldsþáttur 412 “The...