Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Setja upp Windows (7 álit)

í Windows fyrir 18 árum
ég er að setja windowsið upp á nýtt en ég lendi alltaf í smá böggi Þegar ég kveiki á tölvunni þá tekur hún alveg eftir Harðdisknum sem ég er með, en Þegar ég fer í Windows setup þá segir það alltaf að það sé enginn diskur í til þess að setja þetta á. Öll hjálp vel þegin:D

Leikmaður vikunnar og staðan (2 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum
Já.. ég hef víst ekki verið að standa mig í að uppfæra leikmaður vikunnar.. bunað hafa mikið að gera og gleymdi þessu bara..;) Er allavega búinn að setja nýtt núna. skal síðan athuga með að koma upp kubb til að hafa stöðuna í deildunum.;)

fá póst í thunderbird (1 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
já.. ég fékk s.s hjá skólanum mínum e-mail sem maður þarf að skrá sig inná eitthvað “Microsoft Outlook Web Acess” dæmi en ég finn ekkert þar stillingar til að tengjast þessu í gegnum thunderbird. veit einhver hvar þær er að finna eð hvernig er hægt að gera þetta

Tölva í sjónvarp S-video (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
já ég tengdi tölvuna með S-video í sjónvarpið og fékk myndina en með 2 vandamálum. Annars vegar: þá er myndin Svarthvít, og hinsvegar: þegar ég set Video í gang (sama hvaða player) þá kemur bara svart þar sem videoið á að vera. Bætt við 9. september 2006 - 11:33 never mind.. fann útúr þessu með nógu miklu fikti;)

Word press hjálp (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 2 mánuðum
hvað þarf ég að hafa til að geta notað word press? þarf hýsingin að styðja eitthvað sérstakt eða get ég bara notað myweb.is eða eitthvað álíka?

Tengja tölvu við sjónvarp (4 álit)

í Græjur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
basicly. hvað þarf ég að hafa og gera til að flytja myndina og hljóðið úr tölvunni og yfir í sjónvarpið?

Breytingar (2 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
heyriði.. ég breytti uppstillingunni á dótinu hérna aðeins eins og þið kannski sjáið. getur hins vegar vel verið að við lögum þetta aftur ef að þið takið illa í þetta..;) og svo setti ég inn tvo nýja fídusa en það er “hverjir ætla” og “leikmaður vikunnar” og ég vona að þið verðið dugleg að taka þátt í báðu.. koma svo.. ég vill sjá einhverja umræðu hérna.. allt af fara af stað svo það hlytur að vera eitthvað sem þið getið talað um. Hvernig fara deildirnar, leikmannamál, undirbúninginn hjá...

Nýr Stjórnandi (4 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já… ég er semsagt orðinn stjórnandi hérna á /handbolti vildi bara láta ykkur vita.. Og verið svo dugleg að senda inn efni, deildin að byrja, nú er tíminn;)

KA á Partille Cup (10 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hópurinn frá KA sem fór á Partille Cup í suma

Banner á Egó (18 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
mitt framlag til bannerkeppninnar á Egó

Admin umsókn (33 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
hvernig sæki ég um að verða admin á einhverju áhugamáli?

Sameining fyrir norðan (25 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já.. eins og titillinn bendir til er verið að sameina liðin fyrir norðan, KA og Þór. Lítið mun breytast hjá konunum þar sem liðin hafa verið í samstarfi með kvennaliðin undanfarin ár (og þessvegna mun ég aðallega tala um áhrif á karlaliðið eða það sem hefur áhrif á bæði lið í þessari grein.) Sameiningin hefur verið í undirbúningi síðan um áramótin 2005-2006 og felur í sér að liðin muni reka sameiginlega meistaraflokka hjá báðum kynjum og 2.flokk karla og verður leikið á kt. KA í...

Síða með lista yfir diska (3 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 3 mánuðum
vitiði um síðu þar sem maður getur flett upp hljómsveitum og séð diskana sem þær hafa gefið út

Sódóma Userbar (6 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
svona userbar eins einhverjir hafa verið að senda inn

Könnun (3 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
eruði að grínast.. hvernig gat þessi könnun verið samþykkt. HM, Í HANDBOLTA eins og þetta áhugamál á að fjalla um, er á næsta ári, semsagt 2007!!!!! legg til að þetta verði lagað ef það er hægt.

Einar Hólmgerisson (2 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Einar “sleggja” Hólmgeirsson í leik á móti Svíum í KA-heimilinu

Java vandræði (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
já.. ég er semsagt með java kóða fyrir svona niðurteljara, en ég var að pæla hvort ég gæti ekki sett hann í sér skjal og vísað svo í það þar sem ég ætla að setja hann á síðunna svo ég þurfi ekki að setja allann þennan kóða inní kóðann á síðunni?

ný síða-álit (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
hey.. var að gera nýja síðu .. jon-grjon.tk. var að spá í hvort fólk með vit á svona væri til í að gefa álit og segja hvað mætti laga og svoleiðis;)

Auglýsinga bar (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ekki veit einhver hér um kóða til þessa að fjarlægja auglysinga bar-inn á .TK síðum?

Þvo sokka (4 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
heyrðu.. nú er maður bara einn heima og múttan kenndi mér bara að þvo svona venjulega, en mér heyrðist að það væri einhver önnur tækni við að þvo sokka ( bara venjulegir hvitír íþróttasokkar), sem hún fór bara alls ekkert út í með mér. og nú vantar mig sokka svo ég var að pæla hvort það væri ekki einhver hérna sem kann þetta og er til í að útskýra fyrir mér..

Tollar (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
veit einhver hort ég get einhversstaðar séð hvað þarf að borga mikinn toll af ákveðinni vöru..og hvar þá.

XP setup hjálp (0 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
já ég sendi þetta inná “Windows” líka en ég þarf svör helst í gær þannig að…. ég er semsagt með tölvu þar sem Windows-ið er orðið eitthvað fucked up og orðin full af dóti og eitthvað svo ég ætlaði bara að formata diskinn og setja XP upp á nýtt. en þegar ég “boota” með diskinn í og er að fara að “installa” XP segir það einfaldlega að það finni engan disk til að setja þetta á. samt kemst ég alveg inná windows-ið þegar ég “boota” frá disknum. bara kemur alltaf einhver svona blárskjár með error...

XP setup hjálp (1 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ég er semsagt með tölvu þar sem Windows-ið er orðið eitthvað fucked up og orðin full af dóti og eitthvað svo ég ætlaði bara að formata diskinn og setja XP upp á nýtt. en þegar ég “boota” með diskinn í og er að fara að “installa” XP segir það einfaldlega að það finni engan disk til að setja þetta á. samt kemst ég alveg inná windows-ið þegar ég “boota” frá disknum. bara kemur alltaf einhver svona blárskjár með error meldingu.. einhver sem er með góð ráð við að hreinsa diskinn og setja...

Adobe Encore (1 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
er einhver sam kann á það forrit og getur hjálpað mér að gera effecta í menu þannig að þegar maður velur kannski play þá breytist eitthvað eða birtist mynd annarstaðar á skjánum?

Slökkva á tölvu (8 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
vitiði hvort maður getur stillt einhversstaðar hvenær á að slökkvá á tölvunni þannig að ég geti stillt að það eigi bara að slökkna á henni sjálfkrafa kl. 12:00 eða eitthvað..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok