Það er orðrómur um nýjar Macbook, sem verða úr áli svipað og pro vélarnar. Ég á sjálfur iMac sem stendur sig eins og hetja, en ég nota mjög oft Macbook vélina mína í hljóðvinnslu líka - keypt fyrir ári gig í minni 2.2mhz. Macbook'in stendur sig mjög vel. Hef notað Logic og Ableton á henni. Ég er að gera danstónlist og nota þal. mikið af softsynthum og samplerum, auk þess hefðbundna (eq, reverb, compressor). Stundum maxar hún út og þá bounca ég bara rásunum, og hún hefur yfirleitt ráðið mjög...