Þetta er búið að vera að krauma undirniðri mjög lengi. Það er farin að koma örlítil hnignun jafnvel núna, fleiri pródúserar farnir að gera svona stöff, og ekki neitt sérstaklega vel. Þegar ég sé fyrrum prog gaur, núverandi minimal gaur gera nudiskó þá er klárlega hnignun í gangi.