Hvernig hljóðkort ertu með? Ef þú ert með innbyggða tölvuhljóðkortið þá gæti verið að sleðinn fyrir línu inn sé niðri í hljóðkortsstillingunum. Control panel -> Sounds & audio devices -> svissa þar úr output yfir í input minnir það sé gert í propetires og sjá hvort einhverjir sleðar þar séu alveg niðri eða á mute.