Sælir hugarar,Það styttist ávalt í Football Manager 2008 og mér datt í hug að Kveðja fm 2007 með einu challenge?hvernig litist mönnum á það? En svona nokkrar spurningar: Í hvaða deildum mundið þið vilja hafa þetta í? Stórlið,miðlungslið,lítið lið? Endilega koma með ykkar hugmyndir um þetta? kveð að sinni Jonbii