Þetta ljóð samdi eg á tíma sem það var ekkert að gera og fór að hugsa til baka. Þetta er svo skrítið ég hugsa til baka þetta var annað og allt öðruvísi, en ég bjóst við. Fyrst langaði mig, þér að segja: “Þú er sú sem ég dýrka og dái, lýsir upp tilveru mína, ég þig held að ég þrái, má ég ganga að eiga hönd þína?” En þetta er ekki það sem bjóst ég við. Þetta er rólegra, óskiljanlegra en samt sem áður einfalt. Þetta er líka betra svona öðruvísi. Mjög fallegt ljoð