látin. Nonna brá ekkert smá!. Nú var hann aftur orðinn einn. Hann grét samt ekkert smá. Daginn eftir losnaði hann af spítalanum og ákvað hann að flytja í allt annað land og gleyma bara öllu þessu fólki. Sem var náttúrulega ekki alveg hægt. Hann hringdi í fluttningabíl, fasteignasala og bara allt sem að hægt er að fá til þess að flytja. Um kvöldið var hann svo í tölvunni á hótelinu sem að hann fór á þangað til að hann myndi fljúga til Mexíkó. Þar ættlaði hann svo að finna sér draumaprinsessu...