Þegar ég var yngri og var í tónfræði, þá átti ég alltaf erfitt með að skilja tónbil en hér ætla ég að skrifa niður það sem ég hef lært um tónbilinn eftir öll mín ár í baráttunni um að skilja þetta. Tónbil er bilið milli tveggja nótna í tónlist. Bilið er mælt í nótnabókstöfum en þar sem stundum er heiltónsbil milli bókstafa og stundum hálftóns þá þarf að nota litil, stór, hrein, minnkuð og stækkuð tónbil til að tákna alla fræðilega möguleika á tónbilum. Útskýring “Stærð tónbilsinns er...