Mig langaði að koma svolítið inná hlutverk feðra í uppeldinu. Í þjóðfélaginu eru endalausar umræður um uppeldi barna sérstaklega hvað varðar hjónaskilnaði. Börnunum er oftast komið í hendurnar á mæðrum sínum sem fá í flestu tilvikum fullt forræði yfir þeim. Ástæðan er oftast þessi ,,móðurást" sem alltaf er talað um, og að börnin séu frekar háð móður sinni en föður. Ég hef alla tíð haldið því fram að konur séu sko aldeilis ekki betri uppalendur en karlar. Það er bara mín skoðun. Mér fnnst...